MelodiNord – Gítar – 100 nordiske folkemelodier
Í bókinni eru 100 einkennandi þjóðlög frá Norðurlöndunum fimm og þjóðarbrotum innan þeirra. Lögin eru tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Markmið lagavals og framsetningar efnisins er að það nýtist sem vandað ítarefni eða viðauki fyrir hljóðfæranemendur en ekki síður til almennrar notkunar. Lagavalið miðast við að gefa góða heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshluta Norðurlanda. Bókstafahljómar fyrir meðleikara eru yfir nótunum en söngtextar eru ekki birtir.
Höfundur bókanna: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – ISMN 9790902030298 – A4 – 39 bls.
MelodiNord – Gitar
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Vörunr.
ISMN 9790902030298
Vöruflokkar: Gítar, Gítarhljómaspil, Gítarsamleikur, Ítarefni
Tags: Ítarefni, Kennsla-Grunnnám, Þjóðlög
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
Útgefandi | |
---|---|
Ritröð |
Tengdar vörur
Dísa ljósálfur-Ég er bý
KYNNING Á TÓNBÓK
"Ég er bý" er eitt af 13 sönglögum í tónbókinni "Dísa ljósálfur". Í bókinni eru birtar laglínunótur, texti og hljómar hvers söngs. SMELLTU HÉR til að hlusta á byrjun lagsins eða á gula hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF opnu úr bókinni.
Gítar-leikur – Byrjendabók
Gítar-leikur (gítarleikur) - Byrjendabók - í klassískum gítarleik
Fyrir byrjendur, fyrsta skrefið í tæknilegri uppbyggingu og nótnalestri. Kynning og þjálfun í grunntækni gítarleiksins og byrjun á nótnalestri.
Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2014 – A4 – 35 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Gítar
81 jólalag fyrir Gítar sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Jón Ásgeirsson – Aríur og dúettar
Sérútgáfa á óperuaríum og dúettum Jóns Ásgeirssonar, 44 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 274 bls. Um útgefandann
Karl O. Runólfsson – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Karls O. Runólfssonar, 96 talsins. Þar af 27 frumútgefin hér.
Lögin eru samin við ljóð 33 höfunda og 15 texta án höfundaruppl. (þjóðvísur o.fl.).
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 244 bls. Um útgefandann
Sjö íslensk þjóðlög fjórhent fyrir píanó
Sjö vinsæl íslensk þjóðlög í vönduðum útsetningum fyrir fjórar hendur (dúett) á píanó. Miðað er við grunn- og miðnám á hljóðfærinu. Efnisyfirlit, formáli og undirfyrirsagnir eru á ensku, þýsku og ungversku auk íslenskunnar.
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2010 – A4+ (9"x12") – 47 bls. Um útgefandann
Söngvasveigur 11 – Sé drottni dýrð
Söngvasveigur 11 - Sé drottni dýrð - 60 kirkjulegir aðventu- og jólasöngvar fyrir blandaða kóra
Lögin eru mislétt í flutningi en meirihluti þeirra á að nýtast flestum kórum.
Ritstjóri: Guðrún Finnbjarnardóttir
Skálholtsútgáfan – 2000 – ISBN 9979765054 – B5 – 130 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Söngvasveigur 2 – Ég vil elska mitt land
Söngvasveigur 2 - Ég vil elska mitt land - 33 ættjarðarlög, raddsett fyrir sópran og alt (kvenna- eða barnakór) Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Glúmur Gylfason Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 76 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR