Jólalögin mín – Gítar
Ritröðin „Jólabókin mín“ er gefin út í yfir 20 bókum sem hver er sérsniðin fyrir tiltekið hljóðfæri. Í hverri bók er 81 jólalag með bókstafahljómum, þar af 8 endurtekin í breyttri útsetningu. Útsetningarnar miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Tónsvið og tóntegundir miðast við hvert hljóðfæri þannig að bækurnar geta ekki spilast hver með annarri. Össur Geirsson sá um lagaval, val tóntegunda, framsetningu, útsetningar o.fl. auk nótnasetningar og umbrots.
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – ISMN 9790805101194 – A4 – 50 bls.
Jólalögin mín – Gítar
81 jólalag fyrir Gítar sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Vörunr.
ISMN 9790805101194
Vöruflokkar: Gítar, Gítarhljómaspil, Gítarsamleikur, Ítarefni, Samleikur (Blás.), Samleikur (Str.)
Tags: Ítarefni, Jól og áramót, Kennsla-Grunnnám
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
Útgefandi | |
---|---|
Ritröð |
Tengdar vörur
Dísa ljósálfur
Hefti í A4 stærð sem inniheldur 13 frábær lög eftir Gunnar Þórðarson við texta Páls Baldvins Baldvinssonar í söngleiknum Dísu ljósálfi. Laglínunótur með hljómabókstöfum yfir og textum undir. Öll textaerindi standa auk þess sjálfstætt hægra megin á hverri opnu.
Nótuútgáfan – 2010 – A4 – 28 bls. Um útgefandann
MP3: Byrjunin á "Ég er bý"
PDF: Ókeypis kynningaropna úr bókinni
Gítartónlist frá The Guitar School
Gítarskólinn býður yfir 3200 PDF blaðsíður af gítarnótum frá Eyþóri Þorlákssyni og Sveini Eyþórssyni.
Nánari upplýsingar og bein afgreiðsla (niðurhal) er á vefsíðu útgáfunnar Classical Guitar School
Höfundar: Eyþór Þorláksson, Sveinn Eyþórsson o.fl.
The Guitar School – Iceland – 1991/2018 – A4 Um útgefandann
Í útileguna með Rolling Stones
15 af vinsælustu lögum Rolling Stones í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 32 bls. (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin A-L
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin M-Þ
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
Musings I
Hefti í A4 stærð sem inniheldur 7 gítarverk eftir Gylfa Garðarsson. Hljómabókstafir eru yfir öllum nótnalínum nema í fyrsta verkinu. Stuttur texti um hvert verk er aftast í heftinu ásamt tileinkun.
Nótuútgáfan – 2022 – A4 – 16 bls. Um útgefandann
MP3: "Sólarlagskyrrð"
Nótur: "Sólarlagskyrrð"
Söngvasveigur 10 – Yfir fannhvíta jörð
Söngvasveigur 10 - Yfir fannhvíta jörð - 30 aðventu- og jólasöngvar fyrir kvennakóra
Ýmist 3-ja eða 4-ra radda lög. Frá þjóðlögum til sígildra íslenskra og erlendra jólasöngva.
Efnisval og framsetning: Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Skarphéðinn Þór Hjartarson
Skálholtsútgáfan – 1999 – B5 – 71 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Sveinbjörn Sveinbjörnsson – Einsöngslögin O-Þ
Tveggja binda heildarútgáfa með 82 einsöngslögum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
14 sönglög eru auk þess tvísett með textaþýðingum á íslensku. Samtals eru bindin tvö 510 blaðsíður.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 257 bls. Um útgefandann