Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Hornmiðuð tónfræði – Grunnnám 2
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2018 – A4 – 44 bls. Um útgefandann
Gítar-leikur – Tvíröddun
Gítar-leikur (gítarleikur) - Tvíröddun - í klassískum gítarleik
Framhald af "Byrjendabók" en bætt við bassarödd undir laglínu (tvíröddun) auk atriða eins og gítargripa og brotinna hljóma.
Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2015 – A4 – 52 bls. Um útgefandann
Opus 2
Annað hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræði. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 2 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2008/11/16/20 – 21x25 cm – 77 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Hlustun og greining – Grunnnám 1
Ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist um grunnnám og miðnám.
Höfundur: Þórir Þórisson
Höfundarútgáfa – 2006/11 – A4 – 38 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Klarínett
81 jólalag fyrir klarínettu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 2. hefti er tónsvið laglínanna meira, hljómarnir notaðir á fjölbreytilegri hátt og pedalnotkun hefst. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Básúna
81 jólalag fyrir Básúnu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Karl O. Runólfsson – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Karls O. Runólfssonar, 96 talsins. Þar af 27 frumútgefin hér.
Lögin eru samin við ljóð 33 höfunda og 15 texta án höfundaruppl. (þjóðvísur o.fl.).
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 244 bls. Um útgefandann
Opus 3
Þriðja hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 3 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Opus Music Theory – 2008/11/16/20 – 21x25 cm – 83 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Íslensk einsöngslög 8
Sýnisbók með 32 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls. Um útgefandann
Söngvasveigur 7 / 9 – Te Deum
Söngvasveigur 7 / 9 - Te Deum - (18)/50 kirkjulegir söngvar fyrir barna- og kvennakóra
Söngvarnir hæfa trúarlegum athöfnum svo sem skírn, brúðkaupum og hátíðum kirkjuársins.
Efnisval og framsetning: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Jón Stefánsson og Þórunn Björnsdóttir
Umsjón útgáfu: Hrafnhildur Blomsterberg og Edda Möller
Skálholtsútgáfan – 1996/1997 – B5 – (24 bls.)/115 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Flautubókin mín – 3
Haldið áfram þar sem 2. hefti sleppir. Verkefnin ættu að auka tæknilega framvindu nemandans en einnig að vera áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný. Bókin er myndskreytt.
Höfundarútgáfa – 2021 – A4 – 83 bls. Um útgefandann