Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Básúnumiðuð tónfræði – Grunnnám 2
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 42 bls. Um útgefandann
Trompetmiðuð tónfræði – Grunnnám 2
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2018 – A4 – 44 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 8. hefti
34 lög: 20 fyrir söngrödd og píanó, 12 fyrir kóra (karla + blandaða), 1 lag fyrir fiðlu og píanó og 1 píanóverk.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 62 bls.
Um útgefandann
Trompet-leikur 2. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í trompetleik. Í bókinni er fjöldi þekktra íslenskra og erlendra laga sem hæfa byrjendum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu). Nótnaútgáfa BÞV – 2017 – A4 – 47 bls. Um útgefandann
Sönglögin okkar – Flauta/Fiðla/Óbó
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Íslensk einsöngslög 8
Sýnisbók með 32 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 9. hefti
25 lög: 7 einsönsglög, 9 kórlög (karla+blandaða), 5 sálmalög og 4 Kaldalónsþankar (hljóðfæri með og án söngs).
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../76 – A4+ (9"x12") – 64 bls.
Um útgefandann
Hlustun og greining – Grunnnám 1
Ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist um grunnnám og miðnám.
Höfundur: Þórir Þórisson
Höfundarútgáfa – 2006/11 – A4 – 38 bls. Um útgefandann
Íslensk einsöngslög 5
Sýnisbók með 34 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls. Um útgefandann
Sönglög V
29 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir miðnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1998 – A4+ (8,5"x12") – 84 bls. Um útgefandann
Sönglög VI
30 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir miðnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1998 – A4+ (8,5"x12") – 80 bls. Um útgefandann
BassBar 2
16 ástsæl einsöngslög eftir 10 íslensk tónskáld, sérvalin og tónflutt fyrir bassarödd. Öll lögin eru hér frumútgefin fyrir bassa.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2014 – A4+ (8,5"x12") – 57 bls. Um útgefandann