MelodiNord – Fiðla – 100 nordiske folkemelodier
Í bókinni eru 100 einkennandi þjóðlög frá Norðurlöndunum fimm og þjóðarbrotum innan þeirra. Lögin eru tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Markmið lagavals og framsetningar efnisins er að það nýtist sem vandað ítarefni eða viðauki fyrir hljóðfæranemendur en ekki síður til almennrar notkunar. Lagavalið miðast við að gefa góða heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshluta Norðurlanda. Bókstafahljómar fyrir meðleikara eru yfir nótunum en söngtextar eru ekki birtir.
Höfundur bókanna: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – ISMN 9790902030311 – A4 – 39 bls.
MelodiNord – Violin
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Vörunr.
ISMN 9790902030311
Vöruflokkar: Fiðla, Ítarefni, Píanóhljómaspil, Píanósamleikur, Strokhljóðfæri
Tags: Ítarefni, Kennsla-Grunnnám, Þjóðlög
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
| Útgefandi | |
|---|---|
| Ritröð |
Tengdar vörur
Í útileguna með Rolling Stones
15 af vinsælustu lögum Rolling Stones í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 32 bls. (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Jólalögin mín – Fiðla
81 jólalag fyrir Fiðlu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2012/13 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin M-Þ
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
Samleikssafn – Kvartett I-B
Fjögur íslensk sönglög útsett fyrir blásturs- og/eða strokhljóðfæri í C og Bb. Hjá lygnri móðu–Í fjarlægð–Skólavörðuholtið–Íslenskt vögguljóð á hörpu. Fyrsta og önnur rödd eru í G-lykli. Þriðja rödd í G- og alt-lykli. Fjórða rödd í G- og F-lykli. Raddskrá með ljóðatextum er 12 blaðsíður. Hver hljóðfærarödd er 4 blaðsíður.
Höfundur: Sigurður Ingvi Snorrason (Samval, útsetningar, framsetning)
Musis – 2010 – A4 – 28 bls. Um útgefandann
Sjö íslensk þjóðlög fjórhent fyrir píanó
Sjö vinsæl íslensk þjóðlög í vönduðum útsetningum fyrir fjórar hendur (dúett) á píanó. Miðað er við grunn- og miðnám á hljóðfærinu. Efnisyfirlit, formáli og undirfyrirsagnir eru á ensku, þýsku og ungversku auk íslenskunnar.
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2010 – A4+ (9"x12") – 47 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 9. hefti
25 lög: 7 einsönsglög, 9 kórlög (karla+blandaða), 5 sálmalög og 4 Kaldalónsþankar (hljóðfæri með og án söngs).
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../76 – A4+ (9"x12") – 64 bls.
Um útgefandann
Söngvasveigur 1 – Hátíð fer að höndum ein
Söngvasveigur 1 - Hátíð fer að höndum ein - 40 aðventu og jólasöngvar raddsettir fyrir sópran og alt (kvennakóra og barnakóra).
Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Þórunn Björnsdóttir
Skálholtsútgáfan – 1994 – B5 – 69 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Söngvasveigur 5 – Út um græna grundu
Söngvasveigur 5 - Út um græna grundu - 55 íslensk og erlend lög fyrir barnakóra og kvennakóra (sópran og alt) Efnisval og framsetning: Þórunn Björnsdóttir og Egill Rúnar Friðleifsson Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 101 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
