Karl O. Runólfsson – Einsöngslögin (bláa útgáfan)
Heildarútgáfa einsöngslaga Karls O. Runólfssonar, 96 talsins. Þar af 27 frumútgefin í þessu riti.
Lögin eru samin við ljóð 33 höfunda og 15 texta án höfundaruppl. (þjóðvísur o.fl.). Karl O. Runólfsson: 1900-1970.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – ISMN 9790531000037 – A4+ (9″x12″) – 244 bls.
Innihald:
Að kvöldi – Á Sprengisandi – Afi minn fór á honum Rauð – Afmælisljóð – Álfamærin – Álfkonuljóð – Allar vildu meyjarnar – Apollo – Augun þín – Bæn – Barnagæla – án orða – Björt mey og hrein – Blundar lúinn – Búumst skjótt – Dans – Den farende svend – Dimmalimm – Drengjavísa – Eg nefni nafnið þitt – Ég sótti upp til fjallanna – Enn syngur vornóttin – Fækka fer um veiði – Faxi lýst mér – Ferðalok – Fífilbrekka – Frá Horni til Horns – Fram til reginfjalla – Ganga nú Guðs börn – Gekk ég aleinn – Gimbill eftir götu rann – Góða nótt – Gunnbjarnarkvæði – Heimir gekk með hörpu sína – Heimþrá – Helgu-rórill – Hirðinginn – Hjá lygnri móðu – Hrafninn – Húm-tangó – Húmið flúið – Húnabyggð – Hvar er Jón Jakobsson – Í fjarlægð – Ingaló – Integer vitae – Ísland! farsældafrón – Íslenskt rímnalag – Japanskt ljóð – Jólabarnið – Kindur jarma – Kondu, kondu Kölski – Lágnætti – Lísu-rórill – Litli snáðinn – Lodduljóð – Lullu Lullu bía – Man eg þig mey – Maríuvers – Mér er sama – Nirfillinn – Nú hvetur hetjuandi – Nú veit eg – Óður söngsins – Öræfi – Óyndi – Segðu mér sögu – Síðasti dans – Sofðu unga ástin mín – Sólarlag – Sólin skín á tindana – Söngur bláu nunnanna – Sortnar þú ský – Spjallað við spóa – Stef – Stormur – Svefnljóð – Svíalín og hrafninn – Syng þú gleðinnar óð – Taflkvæði – Tango serenata – Tveir fuglar flugu af björgum – Tvö rímnalög A – Tvö rímnalög B – Um bláan geim – Úti’ ert þú við eyjar blár – Útlaginn – Víkingsvalsinn – Vikivaki – Viltu fá minn vin að sjá – Vorljóð – Vornótt – Það mælti mín móðir – Þjóðin geldur þökk – Þrjár vísur Æra-Tobba – Þula – Æ, hvar er leiðið þitt lága?