Íslensk þjóðlög – Útsetningar fyrir píanó – Framhaldsnám
Bókin miðast við mikla færni í píanóleik, á framhaldsstigi, og inniheldur tólf tónverk byggð á þjóðlögum. Í bókinni eru söngtextar og leiðbeiningar þar sem við á bæði á íslensku og ensku. Aftast í bókinni eru stuttir textar um tónskáldin.
Þessi bók er í 3 hefta ritröð Polarfonia Classics „Íslensk þjóðlög – útsetningar fyrir píanó“ fyrir grunn- mið- og framhaldsnám.
Efnisval, hönnun og ritstjórn: Þórarinn Stefánsson
Polarfonia Classics – 2016 – ISMN 9790902031127 – A4+ (9″x1205″) – 57 bls.
Innihald:
Fagurt er í Fjörðum – Gilsbakkaþula – Gimbillinn mælti – „Heiðri fagnandi“ hugleiðing um gamalt stef – Íslensk Rapsódía nr. 2 – Íslenzkur dans – Liljulagið – Ókindarkvæði (2) – Rímnakviða op. 2 nr. 4 – Sofðu unga ástin mín – Útlæg æfintýri