Íslensk þjóðlög – Icelandic Folksongs – Engel Lund
Í bókinni eru 36 þjóðlög sem Engel Lund valdi, bjó til prentunar og skrifaði kynningu með hverju lagi. Lögin eru útsett fyrir einsöng og píanó af Ferdinand Rauter. Upprunalega gaf Almenna bókafélagið bókina út árið 1960. (e: Icelandic Folksongs, selected and introduced by Engel Lund. Arranged for voice and piano by Ferdinand Rauter.)
Ísalög – 1998 – ISBN 9979858222 – A4+ (8,5″x12″) – 53 bls.
Innihald:
Almáttugur guð, allra stétta – Austankaldinn á oss blés – Bar svo til í byggðum – Bí, bí og blaka – Blástjarnan þó skarti skær – Drottins hægri hönd – Einsetumaður einu sinni – Eitt sinn fór ég yfir Rín – Fagur er í Fjörðum – Fagurt galaði fuglinn sá – Fífilbrekka, gróin grund – Góða veislu gjöra skal – Grátandi kem ég nú – Guð gaf mér eyra – Hér undir jarðar hvílir moldu – Hættu’ að gráta, hringaná – Kindur jarma’ í kofunum – Kveð ég um kvinnu eina – Kvölda tekur, sest er sól – Kysstu mig, hin mjúka mær – Litlu börnin leika sér – Með gleðiraust og helgum hljóm – Móðir mín í kví, kví – Nú vil ég enn í nafni þínu – Ó, mín flaskan fríða – Sofðu, unga ástin mín – Sof þú, blíðust barnkind mín – Stóðum tvö í túni – Sumarið þegar setur blítt – Syngur lóa – Tunga mín, vertu treg ei á – Undir bláum – Upp, upp mín sál – Vera mátt góður – Veröld fláa sýnir sig – Það er svo margt, ef að er gáð