Íslensk einsöngslög 2

Sýnisbók með 42 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN XXXX-1 Vöruflokkar: , , Tags: ,
Vörulýsing

Íslensk einsöngslög 2  –  (1918-2018)
Í bókinni eru 42 einsöngslög eftir marga af helstu höfundum íslenskra einsöngslaga á árunum 1918-2018.  Bókin er sýnisbók í ritröð um hina miklu grósku, fjölbreytni og ólík efnistök höfundanna á fyrstu 100 árum fullveldis Íslands (1918-2018).  Ritröðin telur 8 bækur og birtir samanlagt 289 einsöngslög.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – ISMN XXXXX – A4+ (9″x12″) – 112 bls.

Innihald:

Augun mín og augun þín – Á Sprengisandi – Bráðum kemur betri tíð – Deyr fé, deyja frændr 3 – Fjóla – Fjólan – Fögur sem forðum – Heimir – Herhvöt Þórs – Hrafninn – Hringrásir – Hríslan og lækurinn – Hrosshár í strengjum – Hvíti trúðurinn – Íslenzkt bergvatn – Jeg elsker dig – Krummavísa – Kveðja – Kveld – Leitin – Mánaskin – Minning – Róa, róa rambinn – Skammdegisvísa – Skógarhvíldin – Sólroðin ský – Söngur Ástu – Spjallað við spóa – Um haust – Ungur vark forðum 2 – Varpaljóð á Hörpu – Vísa – Vögguvísa – Vökuró – Vorar samt – Vorið vitjar mín – Vorljóð á Ýli – Vorsöngur – Vorvísur – Það kom söngfugl að sunnan – Þagalt og hugalt 1 – Þeim vörum sem ég kyssti

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð

,