Einsöngslög V – Há rödd / Lág rödd
Í bókinni eru 19 einsöngslög. Bókin er sýnisbók um fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda þeirra.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – ISBN 9979858141 (H), ISBN 997985815X (L) – A4+ (9″x12″) – 56 bls.
Innihald:
Á bænum stendur stúlkan vörð – Álfarnir – Ástarsæla – Bikarinn – Ein sit ég úti á steini – Í fjarlægð – Kall sat undir kletti – Kom ég upp í Kvíslarskarð – Kvöldvísa – Mamma ætlar að sofna – Mun það senn – Nótt – Sofnar lóa – Una – Viltu fá minn vin að sjá – Vögguljóð – Vor og haust – Vorvindur – Þei, þei og ró, ró