Einsöngslög IV – Há rödd / Lág rödd
Í bókinni eru 20 einsöngslög. Bókin er sýnisbók um fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda þeirra.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – ISBN 9979858125 (H), ISBN 9979858133 (L) – A4+ (9″x12″) – 56 bls.
Innihald:
Augun mín og augun þín – Á Sprengisandi – Barnagæla úr Silfurtunglinu – Bráðum kemur betri tíð – Fögur sem forðum – Hrafninn – Hringrásir – Krummavísa – Leitin – Lindin – Minning – Skammdegisvísa – Sönglað á göngu – Söngur Ástu – Vorsöngur – Vögguvísa (Nú læðist nótt) – Það kom söngfugl að sunnan – Þagalt og hugalt (3 erindi úr Hávamálum) – Ungur vark forum (3 erindi úr Hávamálum) – Deyr fé, deyja frændur (3 erindi úr Hávamálum)