Ýmislegt

Um innlendar tónbækur fyrir skóla og kirkjur 1935-2014

Sem hluti af greinagerð á vegum SÍTÓN um nótnarit í landskerfi bókasafna, vorið 2014, var ritað stutt ágrip af útgáfusögu íslenskra tónbóka fyrir skóla og kirkjur á tímabilinu 1935-2014. Þar sem efnið er býsna forvitnilegt eitt og sér má lesa það í eftirfarandi sjálfstæðri grein:

Stutt ágrip af útgáfusögu íslenskra tónbóka fyrir skóla og kirkjur á tímabilinu 1935-2014

Related Posts