Söngvasveigur
Söngvasveigur er ritröð safnrita með sérvalinni tónlist til samsöngs í tengslum við lúterskt kirkjustarf. Útsetningar í bókunum eru fjölbreyttar; frá einradda söng og léttum tvíröddunum til erfiðari kórverka. Efnisval bókanna miðast aðallega við kirkjulega söngva en í þeim er einnig að finna alþýðusöngva, lofsöngva og kórverk eftir íslenska og erlenda höfunda.
Söngvasveigur 1 – Hátíð fer að höndum ein
Söngvasveigur 10 – Yfir fannhvíta jörð
Söngvasveigur 11 – Sé drottni dýrð
Söngvasveigur 2 – Ég vil elska mitt land
Söngvasveigur 2 - Ég vil elska mitt land - 33 ættjarðarlög, raddsett fyrir sópran og alt (kvenna- eða barnakór) Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Glúmur Gylfason Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 76 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Söngvasveigur 3 – Þrír jólahelgileikir
Söngvasveigur 3 - Þrír jólahelgileikir fyrir barnakór og píanó/orgel - kórhefti Helgileikirnir heita: Fæðing frelsarans – En það bar til – Hljóðu jólaklukkurnar Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 31 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Söngvasveigur 4 – Finnsk þjóðlög / Pólsk þjóðlög / Söngvaseiður
Söngvasveigur 5 – Út um græna grundu
Söngvasveigur 5 - Út um græna grundu - 55 íslensk og erlend lög fyrir barnakóra og kvennakóra (sópran og alt) Efnisval og framsetning: Þórunn Björnsdóttir og Egill Rúnar Friðleifsson Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 101 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Söngvasveigur 6 – Sálmar um lífið og ljósið
Söngvasveigur 6 - Sálmar um lífið og ljósið - 17 sálmalög við Biblíutexta og sálma eftir Kristján Val Ingólfsson Höfundar: Hjálmar H. Ragnarsson og Kristján Valur Ingólfsson Umsjón útgáfu: Margrét Bóasdóttir Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 29 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR