Íslensk einsöngslög 4 – (1918-2018)
Í bókinni eru 33 einsöngslög eftir marga af helstu höfundum íslenskra einsöngslaga á árunum 1918-2018. Bókin er sýnisbók í ritröð um hina miklu grósku, fjölbreytni og ólík efnistök höfundanna á fyrstu 100 árum fullveldis Íslands (1918-2018). Ritröðin telur 8 bækur og birtir samanlagt 289 einsöngslög.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – ISMN XXXXX – A4+ (9″x12″) – 112 bls.
Innihald:
Afrit – Amma raular í rökkrinu – Augun bláu – Á sofinn hvarm þinn – Bí, bí og blaka – Bráð – Bréfið hennar Stínu – Dunar í trjálundi – Ég var drúpandi höfuð – Frá liðnum dögum – Fyrir átta árum – Heimþrá – Hjá lygnri móðu – Huldumál – Hvíslar mér hlynur – Í sólhvítu ljósi – Lífið hún sá í ljóma þeim – Lótusblómasonnettan – Maður hefur nú – Máninn – Næturljóð – Nótt – Sætrölls kvæði – Sjá, dagar koma – Sönglað á göngu – Svanasöngur á heiði – Til skýsins – Um nótt – Vor – Þótt þú langförull legðir – Þrjú ljóð – Þula – Ætti’ ég hörpu