Íslensk einsöngslög 1 – (1918-2018)
Í bókinni eru 38 einsöngslög eftir marga af helstu höfundum íslenskra einsöngslaga á árunum 1918-2018. Bókin er sýnisbók í ritröð um hina miklu grósku, fjölbreytni og ólík efnistök höfundanna á fyrstu 100 árum fullveldis Íslands (1918-2018). Ritröðin telur 8 bækur og birtir samanlagt 289 einsöngslög.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – ISMN XXXXX – A4+ (9″x12″) – 112 bls.
Innihald:
Barnagæla frá Nýa Íslandi – Brúðarskórnir – Búðarvísa – Den farende svend – Draumalandið – Ég heyri ykkur kvaka – Elín Helena – Fuglinn í fjörunni – Gamalt ljóð – Gestaboð um nótt – Gígjan – Horfinn dagur – Íslensk vögguljóð á Hörpu – Kata litla í Koti – Kirkjuhvoll – Kossavísur – Kveldriður – Kvöldsöngur – Lauffall – Litla barn með lokkinn bjarta – Lóan – Maístjarnan – Myndin þín – Síðasti dans – Snemma lóan litla í – Sólin ei hverfur – Sótavísur – Sprettur – Stúlkan og hafið – Sumargleði – Svanur – Únglíngurinn í skóginum – Vetur – Vögguljóð Rúnu – Vögguvísa – Vorgyðjan kemur – Þið sjáist aldrei framar – Þú ert