Einsöngslög VI (Há / Lág)

Sýnisbók með 19 einsöngslögum. Gefur innsýn í fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – A4+ (9″x12″) – 56 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISBN 9979858168 Vöruflokkar: , , Tag:
Vörulýsing

Einsöngslög VI –  Há rödd / Lág rödd
Í bókinni eru 19 einsöngslög. Bókin er sýnisbók um fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda þeirra.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – ISBN 9979858168 (H), ISBN 9979858176 (L) – A4+ (9″x12″) – 56 bls.

Innihald:

Betlikerlingin – Biðilsdans – Bikarinn – Brúnaljós þín blíðu – Dans – Ef engill ég væri – Heyr mig, lát mig lífið finna – Í dag – Í dag skein sól – Í þessu túni – Nafnið – Nótt – Sáuð þið hana systur mína – Smaladrengurinn – Smalastúlkan – Vísan, sem skrifuð var á visið rósblað – Vort líf – Vöggukvæði – Vögguljóð

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð