Einsöngslög I – Há rödd / Lág rödd
Í bókinni eru 19 einsöngslög eftir 18 tónskáld. Bókin er sýnisbók um fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda þeirra.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – ISBN 9979858028 (H), ISBN 9979858036 (L) – A4+ (9″x12″) – 56 bls.
Innihald:
Búðarvísa – Den farende svend – Elín Helena – Ég lít í anda liðna tíð – Fuglinn í fjörunni – Gamalt ljóð – Gígjan – Kirkjuhvoll – Kossavísur – Kveldriður – Lauffall – Lóan – Myndin þín – Sótaravísur – Sumargleði – Únglíngurinn í skóginum – Vetur – Vögguljóð Rúnu – Vögguvísa