Sönglög III – Fyrir grunnnám í söng
Í bókinni eru 21 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir grunnnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1996/2002 – ISBN 9979858184 – A4+ (8,5″x12″) – 54 bls.
Innihald:
Brúðkaup – Ef engill ég væri – Fuglinn í fjörunni – Hrafninn situr á hamrinum – Jarpur skeiðar – Kall sat undir kletti – Lífið hún sá í ljóma þeim – Lindin – Maístjarnan – Mamma ætlar að sofna – Mánaskin – Óm ég heyrði í hamrinum – Rökkurljóð – Sofðu, sofðu góði – Staka – Syndaflóðið – Tunglið, tunglið taktu mig – Villtu fá minn vin að sjá – Vögguvísa – Vorljóð á Ýli – Þess bera menn sár