BassBar 2

16 ástsæl einsöngslög eftir 10 íslensk tónskáld, sérvalin og tónflutt fyrir bassarödd. Öll lögin eru hér frumútgefin fyrir bassa.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2014 – A4+ (8,5″x12″) – 57 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISBN 9789979858461 Vöruflokkar: , , Tag:
Vörulýsing

BassBar 2 –  Íslensk sönglist (rauði borðinn)
Í bókinni eru 16 ástsæl einsöngslög eftir 10 íslensk tónskáld, sérvalin og tónflutt fyrir raddsvið bassasöngs. Öll lögin eru hér frumútgefin fyrir bassarödd.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2014 – ISBN 9789979858461 – A4+ (8,5″x12″) – 57 bls.

Innihald:

Áfram – Bára blá – Gröf víkingsins – Hrafninn – Hvítflibbaþræll – Ingaló – Í dag – Of love and death (3 lög) – Norður við heimsskaut – Nótt – Siste smerte – Sólin ei hverfur – Sverrir konungur – Þótt þú langförull legðir

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð