Lögin í bókinni eru mislétt í flutningi en meirihluti þeirra á að nýtast flestum kórum. Útsetningarnar eru flestar fjórradda og efni bókarinnar hentar öllum stærðum og gerðum af blönduðum kórum.
Skálholtsútgáfan – 2000 – ISBN 9979765054 – B5 (gormað) – 130 bls. (nánar á Leitir.is)