Nótur í bókasöfnum
Hvert er umfang nótnarita í íslenskum bókasöfnum? Hvers konar nótnarit eru þar og hverjir standa á bak við þau? Hver er útgáfusaga tónbóka fyrir skóla og kirkjur eftir 1935? Þessar spurningar og ýmislegt þeim tengt er umfjöllunarefni greinagerðar SÍTÓN um skylduskráð nótnarit í íslenskum bókasöfnum vorið 2014. Sjá nánar: Nótnarit í Gegni