Ýmislegt

Á Musikmesse Frankfurt

Formaður SÍTÓN fór á tónlistarkaupstefnuna í Frankfurt í apríl m.a. til að kynna efni íslenskra útgefenda.  Á fyrsta degi stefnunnar voru pallborðsumræður á vegum sambands tónbókaútgefenda Þýskalands (DMV) og alþjóðasamtaka tónbókaútgefenda (ICMP). Eins og sést á bakgrunni myndarinnar að neðan var efni fundarins fjölföldun tónbóka í tónlistarkennslu og leiðir til að svara því.

Gylfi Garðarsson frá SÍTÓN og Ger Hatton framkvæmdastjóri ICMP

Gylfi Garðarsson frá SÍTÓN og Ger Hatton framkvæmdastjóri ICMP