Samband íslenskra tónbókaútgefenda
												dæmi um útgefið efni
					
				
				
				
			Einsöngslög IV (Há / Lág)
					Sýnisbók með 20 einsöngslögum. Gefur innsýn í fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – A4+ (9"x12") – 56 bls.         Um útgefandann
				
				
			Söngvasafn Kaldalóns 4. hefti
					24 sönglög útsett fyrir einsöng og píanó.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 63 bls.
Um útgefandann
				
				
			Söngvasafn Kaldalóns 9. hefti
					25 lög: 7 einsönsglög, 9 kórlög (karla+blandaða), 5 sálmalög og 4 Kaldalónsþankar (hljóðfæri með og án söngs).
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../76 – A4+ (9"x12") – 64 bls.
Um útgefandann
				
				
			Einsöngslög VI (Há / Lág)
					Sýnisbók með 19 einsöngslögum. Gefur innsýn í fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – A4+ (9"x12") – 56 bls.         Um útgefandann
				
				
			Jórunn Viðar – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Jórunnar Viðar, 23 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Jórunn Viðar: 1918-2017.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2018 – A4+ (9"x12") – 96 bls.         Um útgefandann
Skemmtileg lög fyrir píanó 1. hefti
24 íslensk og erlend lög í útsetningum fyrir nemendur sem eru komnir ágætlega af stað í píanónámi.  Blanda af þekktum dægurlögum, þjóðlögum og klassískum verkum auk 4 laga eftir Björgvin Þ. Valdimarsson.
Höfundur bóka og útsetninga: Björgvin Þ. Valdimarsson.  Myndahöfundur: Sigríður M. Njálsdóttir.
Nótnaútgáfa BÞV – 2009 – A4 – 46 bls.      Um útgefandann
Flautubókin mín – 3
					Haldið áfram þar sem 2. hefti sleppir. Verkefnin ættu að auka tæknilega framvindu nemandans en einnig að vera áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný. Bókin er myndskreytt.
Höfundarútgáfa – 2021 – A4 – 83 bls.      Um útgefandann
				
				
			Blokkflautu-leikur 1. hefti
Fyrir byrjendur í blokkflautuleik, 7-8 ára, í einstaklings- eða hópnámi. Áhersla á leiðbeiningar til kennarans, sem nýtist um leið foreldrum og mörgum nemendum. Rík áhersla er á mikilvægi spuna og sýnt hvernig það er gert.  65 lög eru í bókinni, þ.á.m. stef og raddsetningar bókarhöfundar fyrir tiltekna þjálfun.  Bókstafahljómar eru yfir nótunum (píanó, gítar o.s.frv.).
Höfundur bókar: Björgvin Þ. Valdimarsson.  Myndahöfundur: Sigríður M. Njálsdóttir.
Nótnaútgáfa BÞV – 2002 – A4 – 28 bls.      Um útgefandann
Að spila á píanó eftir eyranu 1. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 1. hefti kynnist nemandinn þeim 5 grunnþáttum sem aðferðin byggir á. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Jólalög fyrir píanó 1. hefti
17 íslensk og erlend jólalög útsett fyrir fjórar hendur (fjórhent). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir börn sem eru að hefja grunnnám í píanóleik (1. stig). Textar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2015/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann
Opus 3
					Þriðja hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 3 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Opus Music Theory – 2008/11/16/20 – 21x25 cm – 83 bls.
SÖLUAÐILAR                   Um útgefandann				
				
			Gítar-leikur – Tvíröddun
Gítar-leikur (gítarleikur) - Tvíröddun - í klassískum gítarleik
Framhald af "Byrjendabók" en bætt við bassarödd undir laglínu (tvíröddun) auk atriða eins og gítargripa og brotinna hljóma.
Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2015 – A4 – 52 bls.       Um útgefandann
 
	 
	 
		 
		 
		 
		 
		 
		 
		 
			 
		 
		 
		 
		 
			