Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Sönglögin okkar – Selló/Kontrabassi/Fagott
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Tónfimi I – Túba
Úr ritröð kennsluhefta í tónfræði, sérsniðin fyrir nemendur í grunnnámi á blásturshljóðfæri.
Höfundar: Berglind Stefánsdóttir og Össur Geirsson
Nostur – 2018 – A4 – 67 bls. Um útgefandann
Söngvasveigur 3 – Þrír jólahelgileikir
Söngvasveigur 3 - Þrír jólahelgileikir fyrir barnakór og píanó/orgel - kórhefti Helgileikirnir heita: Fæðing frelsarans – En það bar til – Hljóðu jólaklukkurnar Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 31 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Íslensk þjóðlög – Útsetningar fyrir píanó – Miðnám
Fyrir meðalfærni-miðnám. Tólf píanóútsetningar á íslenskum þjóðlögum eftir jafn mörg tónskáld.
Efnið gefur góða hugmynd um fjölbreytta möguleika á nýsköpun úr þjóðlagaarfinum.
Teikningar: Freydís Kristjánsdóttir
Efnisval, hönnun og ritstjórn: Þórarinn Stefánsson
Polarfonia Classics – 2016 – A4+ (9″x12,5″) – 39 bls. Um útgefandann
Lögin úr Skilaboðaskjóðunni
15 sönglög Jóhanns úr Skilaboðaskjóðunni. Píanóútsetningar með hljómabókstöfum yfir laglínum og söngtextum Þorvaldar Þorsteinssonar.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa - 2008 - A4+ (9"x12") - 35 bls. Um útgefandann
Samleikssafn – Kvartett II-B
Fjögur íslensk sönglög útsett fyrir blásturs- og/eða strokhljóðfæri í C og Bb. Lysthúskvæði–Nótt–Björt mey og hrein–Þú ert. Fyrsta og önnur rödd eru í G-lykli. Þriðja rödd í G- og alt-lykli. Fjórða rödd í G- og F-lykli. Raddskrá með ljóðatextum er 12 blaðsíður. Hver hljóðfærarödd er 4 blaðsíður.
Höfundur: Sigurður Ingvi Snorrason (Samval, útsetningar, framsetning)
Musis – 2010 – A4 – 28 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – B-Túba
81 jólalag fyrir B-Túbu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Söngvasveigur 1 – Hátíð fer að höndum ein
Söngvasveigur 1 - Hátíð fer að höndum ein - 40 aðventu og jólasöngvar raddsettir fyrir sópran og alt (kvennakóra og barnakóra).
Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Þórunn Björnsdóttir
Skálholtsútgáfan – 1994 – B5 – 69 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Tónheyrnarverkefni 4
Fjórða hefti í röð 5 kennslubóka í munnlegri tónheyrn, sem byggðar eru á námskrá í tónfræðum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Höfundur: Guðfinna Guðlaugsdóttir
Nótnaskrift – 2000/.../2020 – A5 – 68 bls. Um útgefandann
SÖLUAÐILAR
Jólalögin mín – Klarínett
81 jólalag fyrir klarínettu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Píanó-leikur fyrir eldri nemendur I
Píanókennslubók fyrir grunnnám nemenda sem eru 14 ára eða eldri. Ný og eldri lög í ýmsum stíltegundum eru í bókinni og tengjast þeim ýmis verkefni. Á heimasíðu bókarinnar hjá útgefanda er m.a. hægt að hlusta á lögin, heyra undirspilin sem eru með sumum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 2019 – A4 – 55 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 5. og 6. hefti
48 sönglög samtals. Úr 5. hefti: 28 jólavers og þjóðlegir söngvar (mest léttar útsetningar f. samsöng eða hljómborð). Úr 6. hefti: 20 sönglög (19 x einsöngur og píanó, 1 x samsöngur og píanó)
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 88 bls.
Um útgefandann