Samband íslenskra tónbókaútgefenda
Samleikssafn – Kvartett III-A
Píanó-leikur 2. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjenda-útsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög. Nótnaútgáfa BÞV - 2014 - A4 - 47 bls. Um útgefandann SÖLUAÐILAR
Jólalögin mín – Básúna
Flautubókin mín – 1
Jólasöngvar – Nótur
93 íslensk og erlend jóla- og áramótalög fyrir einstaklings- eða samsöng og hljóðfæraleik. (Innihald) Bókarhöfundur: Gylfi Garðarsson (Efnisval, framsetning, nótnasetning, umbrot) Nótuútgáfan – 1996/../2008 – A5 – 111 bls. Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Jólalögin mín – Es-Túba
Í útileguna með Rolling Stones
Píanó-leikur fyrir eldri nemendur I
Píanókennslubók fyrir grunnnám nemenda sem eru 14 ára eða eldri. Ný og eldri lög í ýmsum stíltegundum eru í bókinni og tengjast þeim ýmis verkefni. Á heimasíðu bókarinnar hjá útgefanda er m.a. hægt að hlusta á lögin, heyra undirspilin sem eru með sumum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 2019 – A4 – 55 bls. Um útgefandann