Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Hornmiðuð tónfræði – Grunnnám 1
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist.
Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 35 bls. Um útgefandann
Söngdansar I
Frumútgáfa af 15 vönduðum píanóútsetningum Magnúsar Ingimarssonar á sönglögum Jóns Múla og Jónasar Árnasona úr söngvaleikjunum Rjúkandi ráði og Járnhausnum.
Hljómabókstafir eru yfir nótunum þannig að bókin nýtist einnig fyrir flest önnur hljómaspilshljóðfæri. Laglínan er að jafnaði efsta rödd í útsetningunum og textar þar yfir.
Höfundar: Jón Múli Árnason og Jónas Árnason
Nótuútgáfan – 1995 – A4 – 33 bls. Um útgefandann
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar
Sönglög II
16 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir grunnnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994 – A4+ (8,5"x12") – 58 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 4. hefti
24 sönglög útsett fyrir einsöng og píanó.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 63 bls.
Um útgefandann
Sveinbjörn Sveinbjörnsson – Einsöngslögin O-Þ
Tveggja binda heildarútgáfa með 82 einsöngslögum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
14 sönglög eru auk þess tvísett með textaþýðingum á íslensku. Samtals eru bindin tvö 510 blaðsíður.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 257 bls. Um útgefandann
Opus 5
Fimmta hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 1 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2011/16/20 – 21x25 cm – 91 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Sjö íslensk þjóðlög fjórhent fyrir píanó
Sjö vinsæl íslensk þjóðlög í vönduðum útsetningum fyrir fjórar hendur (dúett) á píanó. Miðað er við grunn- og miðnám á hljóðfærinu. Efnisyfirlit, formáli og undirfyrirsagnir eru á ensku, þýsku og ungversku auk íslenskunnar.
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2010 – A4+ (9"x12") – 47 bls. Um útgefandann
Hlustun og greining – Grunnnám 1
Ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist um grunnnám og miðnám.
Höfundur: Þórir Þórisson
Höfundarútgáfa – 2006/11 – A4 – 38 bls. Um útgefandann
Íslensk þjóðlög – Útsetningar fyrir píanó – Framhaldsnám
Fyrir mikla færni- framhaldsnám. Tólf tónverk byggð á íslenskum þjóðlögum eftir 10 tónskáld.
Efnið gefur góða innsýn í fjölbreytta möguleika á nýsköpun úr þjóðlagaarfinum.
Efnisval, hönnun og ritstjórn: Þórarinn Stefánsson
Polarfonia Classics – 2016 – A4+ (9″x12,5″) – 57 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Trombon/Baritone Horn
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 5. og 6. hefti
48 sönglög samtals. Úr 5. hefti: 28 jólavers og þjóðlegir söngvar (mest léttar útsetningar f. samsöng eða hljómborð). Úr 6. hefti: 20 sönglög (19 x einsöngur og píanó, 1 x samsöngur og píanó)
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 88 bls.
Um útgefandann
BassBar 1
16 ástsæl einsöngslög eftir 11 íslensk tónskáld, sérvalin og tónflutt fyrir bassarödd. Öll lögin eru hér frumútgefin fyrir bassa.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2014 – A4+ (8,5"x12") – 56 bls. Um útgefandann