Kennsla-Miðnám
Sérsamið kennslurit fyrir miðnám í námsgrein.
Hlustun og greining – Miðnám 1
Ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist um grunnnám og miðnám.
Höfundur: Þórir Þórisson
Höfundarútgáfa – 2005/11 – A4 – 45 bls. Um útgefandann
Hlustun og greining – Miðnám 2
Ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist um grunnnám og miðnám.
Höfundur: Þórir Þórisson
Höfundarútgáfa – 2007/08 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Icelandic Art Songs – First Collection – H/L
Sýnisbók 12 íslenskra einsöngslaga í enskri þýðingu. Af þeim eru 11 skráð á námsstig 3-8 í stigakerfi enskra tónlistarskóla.
A sampling of 12 Icleandic art songs in english translations with an additional transcription in the International Phonetic Alphabet. 11 of the songs are included on the ABRSM Singing Syllabus for Grades 3, 4, 5, 6, 7 and 8.
Editor: Ólafur Vignir Albertsson
Compilation and presentation: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2008/2017 – A4+ (9"x12") – 48 pgs. The Publisher
Available internationally through Boosey & Hawkes – ABRSM – Forsyth.
Sheet music retailers in Iceland
Musings I
Hefti í A4 stærð sem inniheldur 7 gítarverk eftir Gylfa Garðarsson. Hljómabókstafir eru yfir öllum nótnalínum nema í fyrsta verkinu. Stuttur texti um hvert verk er aftast í heftinu ásamt tileinkun.
Nótuútgáfan – 2022 – A4 – 16 bls. Um útgefandann
MP3: "Sólarlagskyrrð"
Nótur: "Sólarlagskyrrð"
Musings I-Sólarlagskyrrð
KYNNING Á TÓNBÓK
"Sólarlagskyrrð" er eitt af sjö verkum í tónbókinni "Musings I" þar sem nótur og hljómar verkanna eru birt. SMELLTU HÉR til að hlusta á upptöku af Sólarlagskyrrð (Tranquil sunset) eða á hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF skjal með nótunum.Opus 4
Fjórða hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 1 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2010/11/16/20 – 21x25 cm – 91 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Opus 5
Fimmta hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 1 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2011/16/20 – 21x25 cm – 91 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Sönglög IV
24 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir miðnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1998 – A4+ (8,5"x12") – 55 bls. Um útgefandann
Sönglög V
29 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir miðnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1998 – A4+ (8,5"x12") – 84 bls. Um útgefandann
Sönglög VI
30 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir miðnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1998 – A4+ (8,5"x12") – 80 bls. Um útgefandann
Tónheyrnarverkefni 4
Fjórða hefti í röð 5 kennslubóka í munnlegri tónheyrn, sem byggðar eru á námskrá í tónfræðum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Höfundur: Guðfinna Guðlaugsdóttir
Nótnaskrift – 2000/.../2020 – A5 – 68 bls. Um útgefandann
SÖLUAÐILAR
Tónheyrnarverkefni 5
Fimmta hefti í röð 5 kennslubóka í munnlegri tónheyrn, sem byggðar eru á námskrá í tónfræðum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Höfundur: Guðfinna Guðlaugsdóttir
Nótnaskrift – 2000/.../2020 – A5 – 66 bls. Um útgefandann
SÖLUAÐILAR