Jól og áramót
Sérvalið tónlistarefni til notkunar um jól og áramót.
12 jóladúettar fyrir píanó
Er líða fer að jólum (sexhent píanó)
Frá ljósanna hásal – Jólasöngvar og sálmar
Gítar jól (gítarjól)
Jólalög fyrir píanó 1. hefti
17 íslensk og erlend jólalög útsett fyrir fjórar hendur (fjórhent). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir börn sem eru að hefja grunnnám í píanóleik (1. stig). Textar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2015/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann
Jólalög fyrir píanó 2. hefti
24 íslensk og erlend lög eru í heftinu. Öll eru útsett fyrir tvær hendur (einleik). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir börn sem eru í grunnnámi í píanóleik (2. stig). Textar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann
Jólalög fyrir píanó 3. hefti
17 lög eru í heftinu. Öll lögin eru útsett fyrir tvær hendur (einleik). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir nemendur í grunn- til miðnámi á píanó (3.-4. stig). Tex7tar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann