Showing 37–48 of 76 results

Jón Þórarinsson – Sönglög

Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Þórarinssonar, 22 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Jón Þórarinsson: 1917-2012.
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez Ísalög – 1997 – A4+ (9"x12") – 80 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Jórunn Viðar – Einsöngslögin

Heildarútgáfa einsöngslaga Jórunnar Viðar, 23 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Jórunn Viðar: 1918-2017.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez Ísalög – 2018 – A4+ (9"x12") – 96 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Karl O. Runólfsson – Einsöngslögin

Heildarútgáfa einsöngslaga Karls O. Runólfssonar, 96 talsins. Þar af 27 frumútgefin hér. Lögin eru samin við ljóð 33 höfunda og 15 texta án höfundaruppl. (þjóðvísur o.fl.). Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 244 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR 

Lögin úr Skilaboðaskjóðunni

15 sönglög Jóhanns úr Skilaboðaskjóðunni. Píanóútsetningar með hljómabókstöfum yfir laglínum og söngtextum Þorvaldar Þorsteinssonar. Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson JGJ útgáfa - 2008 - A4+ (9"x12") - 35 bls.   Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Níu sönglög við ljóð Laxness

9 einsöngslög eftir Jóhann við ljóð Halldórs Laxness. Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson JGJ útgáfa – 2015 – A4+ (9"x12") – 24 bls.    Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Páll Ísólfsson – Einsöngslögin

Heildarútgáfa einsöngslaga Páls Ísólfssonar, 59 talsins. Þar af 17 frumútgefin hér.
Lögin eru samin við ljóð 27 höfunda og 6 biblíutexta.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 164 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Sígild sönglög 1

100 "rútubílasöngvar", íslensk og erlend lög fyrir einstaklings- eða samsöng og hljóðfæraleik.  INNIHALD Bókarhöfundur: Gylfi Garðarsson (Efnisval, framsetning, nótnasetning, umbrot) Nótuútgáfan – 1993/../2005 – A5 – 125 bls.   Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.

Sígild sönglög 2

100 "rútubílasöngvar", íslensk og erlend lög fyrir einstaklings- eða samsöng og hljóðfæraleik.   INNIHALD Bókarhöfundur: Gylfi Garðarsson (Samval, framsetning, nótnasetning, umbrot) Nótuútgáfan – 1995/../2004 – A5 – 138 bls.   Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.

Söngdansar I

Frumútgáfa af 15 vönduðum píanóútsetningum Magnúsar Ingimarssonar á sönglögum Jóns Múla og Jónasar Árnasona úr söngvaleikjunum Rjúkandi ráði og Járnhausnum. Hljómabókstafir eru yfir nótunum þannig að bókin nýtist einnig fyrir flest önnur hljómaspilshljóðfæri. Laglínan er að jafnaði efsta rödd í útsetningunum og textar þar yfir. Höfundar: Jón Múli Árnason og Jónas Árnason Nótuútgáfan – 1995 – A4 – 33 bls.    Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar

Söngdansar II

Frumútgáfa af 16 vönduðum píanóútsetningum Carls Billich og Magnúsar Ingimarssonar á sönglögum Jóns Múla og Jónasar Árnasona úr söngvaleikjunum Allra meina bót og Deleríum búbónis. Hljómabókstafir eru yfir nótunum sem nýtist fyrir flest hljómaspilshljóðfæri. Laglínan er að jafnaði efsta rödd í útsetningunum og textar þar yfir. Höfundar: Jón Múli Árnason og Jónas Árnason Nótuútgáfan – 1996/2004 – A4 – 37 bls.     Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar

Sönglög eftir Sigvalda Snæ Kaldalóns

Fyrir einsöngvara, blandaðan kór og píanó. 24 sönglög eftir Sigvalda Snæ, þar af 9 einsöngslög og 2 dúettar með útsettum píanómeðleik. Kórlög án meðleiks eru 7 (a capella) en 6 kórlög eru með píanómeðleik. Einsöngur skiptist á milli sóprans, alts, baritons og bassa. Höfundur laga og útsetninga: Sigvaldi Snær Kaldalóns Höfundarúgáfa – 2004 – A4 – 77 bls. SÖLUAÐILAR                   Um útgefandann

Sönglög I

19 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir grunnnám í söng. Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez Ísalög – 1994 – A4+ (8,5"x12") – 46 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR