Píanó
12 jóladúettar fyrir píanó
20 lög eftir Ágúst Pétursson
Að spila á píanó eftir eyranu 1. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 1. hefti kynnist nemandinn þeim 5 grunnþáttum sem aðferðin byggir á. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 2. hefti er tónsvið laglínanna meira, hljómarnir notaðir á fjölbreytilegri hátt og pedalnotkun hefst. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Árni Thorsteinsson – Einsöngslögin
Best að borða ljóð
Dægurlög fyrir píanó 1. hefti
Dægurlög fyrir píanó 2. hefti
Dísa ljósálfur
MP3: Byrjunin á "Ég er bý"
PDF: Ókeypis kynningaropna úr bókinni
Dísa ljósálfur-Ég er bý
KYNNING Á TÓNBÓK
"Ég er bý" er eitt af 13 sönglögum í tónbókinni "Dísa ljósálfur". Í bókinni eru birtar laglínunótur, texti og hljómar hvers söngs. SMELLTU HÉR til að hlusta á byrjun lagsins eða á gula hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF opnu úr bókinni.