Söngvasafn Kaldalóns 8. hefti

34 lög:  20 fyrir söngrödd og píanó, 12 fyrir kóra (karla + blandaða), 1 lag fyrir fiðlu og píanó og 1 píanóverk.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/…/79 – A4+ (9″x12″) – 62 bls.
Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörulýsing

Söngvasafn Kaldalóns 8. hefti – 32 sönglög, 1 píanóverk og 1 verk fyrir fiðlu og píanó
Bókin inniheldur 34 lög:  20 fyrir söngrödd og píanó, 12 fyrir kóra (karla + blandaða), 1 lag fyrir fiðlu og píanó og 1 píanóverk.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/…/79 – ISBN/ISMN ekki fyrir hendi – A4+ (9″x12″) – 63 bls.

Einsöngslög:   Ljúflingurinn litli – Hrauntöfrar – Glitrandi sóley – Útsjón – Syngdu mér – Vöggubarnsins mál – Ó, blessuð vertu sumarsól – Vor – Minning – Ó, komdu heim í dalinn minn – Snær – Hófatak – Sommerlied meines Traumens – Sólarlag – Lögin fögru – Klukkan ómar – Jólin koma – Draumur Bergljótar – Söngur Hrafns – Barnið
Karlakór:    Nú kallar hafið – Slægjusöngur – Hafið tekur hafið gefur – Fánasöngur – Ástarjátning til Íslands – Sjötíu ára minning Halldórs Jónssonar á Rauðamýri
Blandaður kór:   Sé heill þér Jón – Því skal ei bera höfuð hátt – Sól er risin – Ilmur í lofti og ilmur að vori – Hér bárumst vér
Píanó:   Þrá (Shensucht) Vals
Fiðla og píanó:   Ljóð án orða = A song without words = Lied ohne Worte

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð