Söngvasafn Kaldalóns 5. og 6. hefti – Sameinuð í einni bók
5. hefti: 28 jólavers og þjóðlegir söngvar (aðallega léttar útsetningar f. samsöng eða hljómborð)
6. hefti: 20 söngslög (19 x einsöngur og píanó, 1 x samsöngur og píanó )
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/…/79 – ISBN/ISMN ekki fyrir hendi – A4+ (9″x12″) – 88 bls.
Úr 5. hefti:
Jólavers – Í Betlehem er barn oss fætt – Stjarnan – Jólasveinar einn og átta – Fuglinn úti í frostinu – Sigga litla systir mín – Ég heilsa þér, æska – Fyrsti sumardagur – Glímusöngur – Hér skal boðað, æskan unga – Minni Eggerts Ólafssonar – Hver á sér fegra föðurland en ég – Ísland ögrum skorið – Ísland (það nafn, er jafnan) – Móðurmálið – Kalt er í klettaskoru – Reykjavík – Úr höfn (upp með seglin) – Sveitin mín – Unga fólk – Um gróna jörð – Þér mun aldrei þakkað eins og ber – Þá hugsjónir fæðast – Þótt þú langförull legðir – Þú nafnkunna landið – Æ, hvar er blómið blíða
Úr 6. hefti:
Betlikerlingin – Brúðarljósin A – Brúðarljósin B – Katarína – Plágan hafði gengið – Skógurinn var vænn – Einn dunandi dans – Ave María – Meyjan hvíta – Land hamingjunnar – Regn – Næturóður – Hvíslingar – Músahjónin – Hjúkrunarkonan – Grindvíkingur – Vögguljóð – Vorar samt – Vorsins dís – Farfuglasöngur