Skemmtileg lög fyrir píanó 1. hefti
Í bókinni eru 24 íslensk og erlend lög í útsetningum fyrir nemendur sem eru komnir ágætlega af stað í píanónámi. Lögin eru blanda af þekktum dægurlögum, þjóðlögum og klassískum verkum auk 4 laga eftir Björgvin Þ. Valdimarsson sjálfan.
Höfundur bókar og útsetninga: Björgvin Þ. Valdimarsson. Myndahöfundur: Sigríður M. Njálsdóttir.
Nótnaútgáfa BÞV – 2009 – ISBN 9789979951032 – A4 – 46 bls.
Boogie – Canon – Do, re, mí – Ég lifi í draumi – Fljótið – Gamall dans – Glókollur – Hæ, mambó – Krummi svaf í klettagjá – Lítið næturljóð – Ljósbrá – Malaga – Nú er ég léttur – Oh, when the saints – Óskasteinar – Skemmtikrafturinn – Skólarokk – Spænskur dans – Suður amerískur dans – Tarantella – Til Elísu – Vem kan segla – Við gengum tvö – Vorvísa