Píanó-leikur – Lagasafn 1. hefti inniheldur 25 kunn lög, útsett fyrir píanónemendur á byrjendastigi. Bókin er hugsuð sem fylgirit eða viðauki við kennslubókina Píanó-leikur 1. hefti. Lögin í bókinni eru blanda af stíltegundum svo sem blús, ragtime, boogie og þjóðlög.
Höfundur: Björgvin Þ. Valdimarsson (samval, kennslufræði og útsetningar)
Nótnaútgáfa BÞV – 1992 – án ISBN númers – A4 – 31 bls.
Píanó-leikur – Lagasafn 1. hefti
25 kunn lög, útsett fyrir píanónemendur á byrjendastigi. Viðauki við Píanó-leikur 1. hefti. Blanda af stíltegundum svo sem blús, ragtime, boogie og þjóðlög.
Höfundur: Björgvin Þ. Valdimarsson
Nótnaútgáfa BÞV – 1992 – A4 – 31 bls. Um útgefandann
Útgefandi | Nótnaútgáfa BÞV |
---|---|
Ritröð | Píanó-leikur |
Áhugavert efni
Jólalög fyrir píanó 1. hefti
17 íslensk og erlend jólalög útsett fyrir fjórar hendur (fjórhent). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir börn sem eru að hefja grunnnám í píanóleik (1. stig). Textar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2015/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann
Píanó-leikur 1. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjendaútsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög. Nótnaútgáfa BÞV – 2014 – A4 – 47 bls. Um útgefandann
Píanó-leikur 2. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjenda-útsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög. Nótnaútgáfa BÞV - 2014 - A4 - 47 bls. Um útgefandann SÖLUAÐILAR