Píanó-leikur Jólalög 1.-3. hefti
Íslensk og erlend jólalög í einföldum og aðgengilegum útsetningum fyrir píanó. Í 3. heftinu eru 12 lög, útsett fyrir tvær hendur (einleik). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir nemendur í grunn- til miðnámi í píanóleik (3.-4. stig). Textar fylgja flestum lögunum.
Höfundur: Björgvin Þ. Valdimarsson (samval, kennslufræði og útsetningar)
Nótnaútgáfa BÞV – 1995 – ISBN 9979920025 – A4 – 23 bls.
Ding dong – Ég sá mömmu kyssa jólasvein – Folaldið mitt hann Fákur – Frá ljósanna hásal – Heims um ból – Jólanótt – Litla jólabarn – Nóttin var sú ágæt ein – Ó, helga nótt – Slá þú hjartans hörpu strengi – Snæfinnur snjókarl – Við óskum þér góðra jóla