Jólalög fyrir píanó 1.-3. hefti
Íslensk og erlend jólalög í einföldum og aðgengilegum útsetningum fyrir píanó. Í 2. heftinu eru 24 lög, útsett fyrir tvær hendur (einleik). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir börn sem eru í grunnnámi í píanóleik (2. stig). Textar fylgja flestum lögunum.
Höfundur: Björgvin Þ. Valdimarsson (samval, kennslufræði og útsetningar)
Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2015/2021 – ISMN: 9790902031615 – A4 – 32 bls.
Adam átti syni sjö – Babbi segir – Bjart er yfir Betlehem – Bráðum koma blessuð jólin – Bráðum koma jólin – Ding dong – Gekk ég yfir sjó og land – Göngum við í kringum – Heims um ból – Í skóginum stóð kofi einn – Jólagleði – Jólahjól – Jólaklukkur kalla – Jólasveinar ganga um gólf – Jólin eru að koma – Kátt er um jólin – Klukknahljóð – Nei, nei, ekki um jólin – Nú er Gunna á nýju skónum – Nú skal segja – Skreytum hús – Snjókorn falla – Það á að gefa börnum brauð – Þá nýfæddur Jesús