Íslensk einsöngslög 3 – (1918-2018)
Í bókinni eru 39 einsöngslög eftir marga af helstu höfundum íslenskra einsöngslaga á árunum 1918-2018. Bókin er sýnisbók í ritröð um hina miklu grósku, fjölbreytni og ólík efnistök höfundanna á fyrstu 100 árum fullveldis Íslands (1918-2018). Ritröðin telur 8 bækur og birtir samanlagt 289 einsöngslög.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – ISMN XXXXX – A4+ (9″x12″) – 112 bls.
Innihald:
Á bænum stendur stúlkan vörð – Álfarnir – Ástarsæla – Betlikerlingin – Biðilsdans – Bikarinn – Bikarinn – Brúnaljós þín blíðu – Dans – Ein sit ég úti á steini – Fingurbjörg – Heyr mig, lát mig lífið finna – Húskarlahvöt – Í dag – Í dag skein sól – Í fjarlægð – Í þessu túni – Kall sat undir kletti – Kom ég upp í Kvíslarskarð – Kvöldvísa – Mun það senn? – Nafnið – Nótt – Nótt – Sáuð þið hana systur mína – Smaladrengurinn – Smalastúlkan – Sofnar lóa – Una – Víðisöngur – Viltu fá minn vin að sjá – Vísan, sem skrifuð … – Vöggukvæði – Vögguljóð – Vor hinsti dagur er hniginn – Vor og haust – Vort líf – Vorvindur – Þei, þei og ró, ró