Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti

Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 2. hefti er tónsvið laglínanna meira, hljómarnir notaðir á fjölbreytilegri hátt og pedalnotkun hefst.
Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls.       Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISBN 997995101X Vöruflokkar: , Tag:
Vörulýsing
Að spila á píanó eftir eyranu 1. og 2. hefti eru kennslubækur fyrir píanónemendur komna af byrjendastigi.
Í bókunum eru 5 grunnþættir notaðir til að þjálfa laglínu- og hljómaspil eftir eyranu auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Markmiðið er að auka skilning og tilfinningu nemandans á uppbyggingu laglína og hljóma og þjálfa tilfinningu og færni hans á hljómborðinu.
Höfundur: Björgvin Þ. Valdimarsson (samval, kennslufræði og útsetningar)
Nótnaútgáfa BÞV – 2002 – ISBN 997995101X – A4 – 39 bls.
Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð