20 lög eftir Ágúst Pétursson – Dægurlög frá árunum 1945-1970
Bókin inniheldur 20 lög eftir Ágúst við ljóð eftir 9 höfunda. Eitt lagið er án texta, harmonikulag í calypso takti, en hin 19 lögin birtast með söngrödd og píanómeðleik. Píanóútsetningar eru eftir Ágúst ásamt Þórir Baldursson (6), Carl Billich (3) og Jan Morávec (2).
Lagahöfundur: Ágúst Pétursson
Metúsalem – 2003 – ISBN 9979609141 – A4 – 51 bls.
Á bernskuslóð – Berðu mitt ljóð – Bærinn minn – Calypso í Kópavogi – Ég mætti þér – Gleym-mér-ey – Góðir dagar – Harpan ómar – Hin sæla nótt – Hittumst heil – Landsýn – Létt spor – Næturvals – Ó, komdu nú í kvöld – Óskastund – Póstjarnan – Um loftin blá – Vér siglum – Þórður sjóari – Æskuminning