Útgefið efni
Tónheyrnarverkefni 1
Tónheyrnarverkefni 2
Tónheyrnarverkefni 3
Tónheyrnarverkefni 4
Tónheyrnarverkefni 5
Trompet-leikur 1. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í trompetleik. Í bókinni er fjöldi þekktra íslenskra og erlendra laga sem hæfa byrjendum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu). Nótnaútgáfa BÞV – 2017 – A4 – 47 bls. Um útgefandann
Trompet-leikur 2. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í trompetleik. Í bókinni er fjöldi þekktra íslenskra og erlendra laga sem hæfa byrjendum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu). Nótnaútgáfa BÞV – 2017 – A4 – 47 bls. Um útgefandann
Trompetmiðuð tónfræði – Grunnnám 1
Trompetmiðuð tónfræði – Grunnnám 2
Tuttugu og átta íslensk jólalög
Vertu nú yfir og allt um kring
Kórbók fyrir blandaðar raddir (SATB) með 24 lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. 8 lög eru fyrir blandaðan kór með og án undirleiks. 10 lög eru fyrir blandaðan kór og einsöng með undirleik. 6 jólalög eru fyrir blandaðan kór án undirleiks. Nótnaútgáfa BÞV – 2021 – A4 – 96 bls. Um útgefandann