Ýmislegt

Hin stórmerka saga nótnaritunar í örfáum orðum

 

Hvenær urðu nótur vestrænnar tónlistar til? Af hverju urðu þær eins og þær eru í dag? Í eftirfarandi pistli er stiklað á helstu atriðum í 2000 ára sögu vestrænnar nótnaritunar fram á okkar daga. Á innan við 15 mínútum er hægt að kynnast helstu atriðum í einni merkustu afurð evrópskrar menningar til varðveislu og útbreiðslu á tónlist aldanna.

Þróunarsaga nótnaritunar nær langt aftur í aldir. Hún er vel greinanleg aftur til ársins 800 í ritum klaustra og Páfagarðs en tilburðir til að lýsa tónlist í ritum má greina í enn eldri ritum Páfagarðs og Rómaveldis. Með nokkuri vissu hafa tákn á…(lesa áfram)

Brot úr Þorlákstíðum (14. öld)

Brot úr Þorlákstíðum (14. öld)

Related Posts