Musings I-Sólarlagskyrrð

KYNNING Á TÓNBÓK

„Sólarlagskyrrð“ er eitt af sjö verkum í tónbókinni „Musings I“ þar sem nótur og hljómar verkanna eru birt.   
SMELLTU HÉR til að hlusta á upptöku af Sólarlagskyrrð (Tranquil sunset)
 
eða á hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF skjal með nótunum.

Um útgefandann

Vörunr. ISBN 9789979921448-2-1 Vöruflokkar: , , , , , Tags: ,
Vörulýsing

Sólarlagskyrrð“ er í heftinu Musings I

Musings I inniheldur 7 gítarverk eftir Gylfa Garðarsson.
Upptökur af lögunum voru gefnar út undir sama heiti (Musings I) sem albúm á Spotify í janúar 2022.
Hljómabókstafir eru yfir öllum nótnalínum nema í fyrsta verkinu.
Nótuútgáfan – des. 2022 – ISMN  9789979921462 – A4 – 16 bls.

Verkin í heftinu:

Lyndi (Moods) – Ung í anda (Young at Heart) – Sólarlagskyrrð (Tranquil Sunset) – Haust (Autumn Drift) – Til þín (Affection) – Leysing (Break loose) – Sælir sumardagar (Sweet Days of Summer)

Aðrar upplýsingar
Útgefandi