Polarfonia Classics var stofnuð árið 2013 af Þórarni Stefánssyni píanóleikara til útgáfu píanósafnrita, kennsluefnis og geisladiska fyrir skóla og almenna notkun.
Þórarinn sótti framhaldsnám í píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan með bæði kennara- og einleikarapróf árið 198x. Megin starfsvettvangur Þórarins hefur verið kennsla á Eyjafjarðarsvæðinu ásamt hljóðfæraleik um allt land. Árið 2013 bættist svo útgáfustarfsemi Polarfonia við.
Þórarinn gekk í SÍTÓN árið 2021.
FB síða: Polarfonia Classics