Píanó popp I

23  íslensk og erlend dægurlög. Útsetningarnar miðast við að píanónemendur í 3. og 4. stigi ráði vel við að spila þær. Á heimasíðu bókarinnar hjá útgefanda er m.a. hægt að hlusta á lögin, heyra undirspilin sem eru með sumum lögunum.
Nótnaútgáfa BÞV – 2019 – A4 – 48 bls.       Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN 9790902030571 Vöruflokkar: , , Tag:
Vörulýsing
Píanó popp I inniheldur aðgengilegar píanóútsetningar af 23 lögum, íslenskum og erlendum. Útsetningarnar miðast við að píanónemendur í 3. og 4. stigi ráði vel við að spila þær.

Höfundur bókar og útsetninga: Björgvin Þ. Valdimarsson
Nótnaútgáfa BÞV – 2019 – ISMN 9790902030571 – A4 – 48 bls.

Lögin í heftinu:

Comptine d´un autre été – Dýrið gengur laust – Endurfundir – Er hann birtist – Ég á líf – Frostrósir – Heyr mína bæn – Hjá þér – House of the Rising Sun – Hudson Bay – I Have a Dream – Í síðasta skipti – La Bamba – Landið fýkur burt – Lítill drengur – Líttu sérhvert sólarlag – My Heart Will Go On – Riddari götunnar – Stingum af – Sönn ást – Upp á fjall – Við gengum tvö – Vikivaki – Þorparinn

Aðrar upplýsingar
Útgefandi