Jólalögin mín – Gítar
Ritröðin „Jólabókin mín“ er gefin út í yfir 20 bókum sem hver er sérsniðin fyrir tiltekið hljóðfæri. Í hverri bók er 81 jólalag með bókstafahljómum, þar af 8 endurtekin í breyttri útsetningu. Útsetningarnar miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Tónsvið og tóntegundir miðast við hvert hljóðfæri þannig að bækurnar geta ekki spilast hver með annarri. Össur Geirsson sá um lagaval, val tóntegunda, framsetningu, útsetningar o.fl. auk nótnasetningar og umbrots.
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – ISMN 9790805101194 – A4 – 50 bls.
Jólalögin mín – Gítar
81 jólalag fyrir Gítar sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Vörunr.
ISMN 9790805101194
Vöruflokkar: Gítar, Gítarhljómaspil, Gítarsamleikur, Ítarefni, Samleikur (Blás.), Samleikur (Str.)
Tags: Ítarefni, Jól og áramót, Kennsla-Grunnnám
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
Útgefandi | |
---|---|
Ritröð |
Tengdar vörur
Árni Thorsteinsson – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Árna Thorsteinssonar, 47 talsins, sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2018 – A4+ (9"x12") – 128 bls. Um útgefandann
Dísa ljósálfur-Ég er bý
KYNNING Á TÓNBÓK
"Ég er bý" er eitt af 13 sönglögum í tónbókinni "Dísa ljósálfur". Í bókinni eru birtar laglínunótur, texti og hljómar hvers söngs. SMELLTU HÉR til að hlusta á byrjun lagsins eða á gula hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF opnu úr bókinni.
Gítar jól (gítarjól)
Gítar jól - Vinsæl jólasönglög útsett til fjölbreytts gítarleiks
31 af vinsælustu jólasönglögunum. Nótur af gítarútsetningum fyrir byrjendur og lengra komna. Grip og leiðbeiningar fyrir áslátt (e. strum). TAB fyrir brotna hljóma og gítargrip. Textar með bókstafshljómum.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson (samval, kennslufræði og útsetningar)
Nótnaútgáfa Þ.M.G – 2009 – A4 – 55 bls. Um útgefandann
Í útileguna með Rolling Stones
15 af vinsælustu lögum Rolling Stones í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 32 bls. (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin M-Þ
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
Jórunn Viðar – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Jórunnar Viðar, 23 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Jórunn Viðar: 1918-2017.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2018 – A4+ (9"x12") – 96 bls. Um útgefandann
Musings I-Sólarlagskyrrð
KYNNING Á TÓNBÓK
"Sólarlagskyrrð" er eitt af sjö verkum í tónbókinni "Musings I" þar sem nótur og hljómar verkanna eru birt. SMELLTU HÉR til að hlusta á upptöku af Sólarlagskyrrð (Tranquil sunset) eða á hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF skjal með nótunum.Sveinbjörn Sveinbjörnsson – Einsöngslögin O-Þ
Tveggja binda heildarútgáfa með 82 einsöngslögum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
14 sönglög eru auk þess tvísett með textaþýðingum á íslensku. Samtals eru bindin tvö 510 blaðsíður.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 257 bls. Um útgefandann