Jólalögin mín – Básúna
Ritröðin „Jólabókin mín“ er gefin út í yfir 20 bókum sem hver er sérsniðin fyrir tiltekið hljóðfæri. Í hverri bók er 81 jólalag með bókstafahljómum, þar af 8 endurtekin í breyttri útsetningu. Útsetningarnar miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Tónsvið og tóntegundir miðast við hvert hljóðfæri þannig að bækurnar geta ekki spilast hver með annarri. Össur Geirsson sá um lagaval, val tóntegunda, framsetningu, útsetningar o.fl. auk nótnasetningar og umbrots.
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – ISMN 9790805101101 – A4 – 50 bls.
Jólalögin mín – Básúna
81 jólalag fyrir Básúnu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Útgefandi | |
---|---|
Ritröð |
Tengdar vörur
Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 2. hefti er tónsvið laglínanna meira, hljómarnir notaðir á fjölbreytilegri hátt og pedalnotkun hefst. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Altsaxófónn
Jólalögin mín – F-Horn
Jólalögin mín – Þverflauta
Píanó-leikur 3. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjendaútsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 47 bls. Um útgefandann