Stef fyrir stutta putta

30 stutt píanólög í mismunandi stílum. Hentar vel píanónemendum á miðstigi og fleirum.
Höfundur: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2016 – A4+ (9″x12″) – 40 bls.   Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN 9790902030632 Vöruflokkar: , , , Tags: ,
Vörulýsing

Stef fyrir stutta putta – og lög fyrir lengri fingur
Bókin inniheldur 30 stutt píanólög í mismunandi stílum. Hentar vel píanónemendum á miðstigi og fleirum.
Höfundur: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2016 – ISMN 9790902030632 – A4+ (9″x12″) – 40 bls.

Innihald:

Hermikrákan – Morgunstund – Labb og rabb – Inn í nóttina – Framfarir – Ofurlítil dugga – Út í bláinn – Kóngulóarvefur – Saknaðarljóð – Lyftupopp – Kvöldpopp við kertaljós – Týndi valsinn – Stríðsáralag – Skopparakringla – Halló hér! – Í góðum gír – Búið og gert – Dúr á auga – Vals milli vina – Raular einn þá annar rær – Fallin spýtan – Heim og saman – Svona, Sebastían? – Raggi litli í Reykjavík – Sveitadans – Nú er það svart! – Lagið sem aldrei var sungið – Draumur – Stef fyrir Putta – Petrof (forteP)

Aðrar upplýsingar
Útgefandi