Lögin úr Skilaboðaskjóðunni

15 sönglög Jóhanns úr Skilaboðaskjóðunni. Píanóútsetningar með hljómabókstöfum yfir laglínum og söngtextum Þorvaldar Þorsteinssonar.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2008 – A4+ (9″x12″) – 35 bls.   Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörulýsing

Lögin úr Skilaboðaskjóðunni – píanóútsetningar með söngtextum
Bókin inniheldur 15 sönglög Jóhanns úr ævintýrasöngleiknum Skilaboðaskjóðunni. Píanóútsetningar með hljómabókstöfum yfir laglínum og söngtextum Þorvaldar Þorsteinssonar.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2008 – ISBN 9789979704324 – A4+ (9″x12″) – 35 bls.

Sönglög:

Skilaboðadvergurinn stuttfætti – Saumakonusöngur – Vögguvísa – Áttirnar átta – Söngur varasama dýrsins – Söngur dverganna – Skemill vakinn – Harka, parka! – Söngur Putta í hellinum – Hugrenningar Rauðhettu – Veislusöngur Hans og Grétu – Söngur Mjallhvítar – Vonleysisóður – Illþýðisóður – Lokasöngur

Aðrar upplýsingar
Útgefandi