12 jóladúettar fyrir píanó

Nokkur af allra vinsælustu jólasönglögum síðustu áratuga á Íslandi, þar af 5 íslensk.
Útsetningar við hæfi grunn- og miðnámsnemenda. Flytjendur skiptast á að spila „lagið“.
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2002 – A4+ (9″x12″) – 63 bls.     Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISBN 997960770X Vöruflokkar: , , Tags: ,
Vörulýsing
12 jóladúettar fyrir píanó – 12 Icelandic and American Christmas duets for piano

Aðfangadagskvöld – Boðskapur Lúkasar – Hátíð í bæ – Jólakvæði (Nóttin var sú ágæt ein) – Jólasveinar ganga um gólf – Jólasveinninn kemur í kvöld – Jólasveinninn minn – Jólin alls staðar – Kátt er á jólunum – Meiri snjó! Meiri snjó – Það á að gefa börnum brauð – Það heyrast jólabjöllur

Bókin inniheldur 12 af allra vinsælustu jólasönglögum síðustu áratuga á Íslandi, þar af 5 íslensk. Útsetningarnar miðast við grunn- og miðnám á píanó. Í útsetningunum er laglínan færð til skiptis á milli flytjenda svo báðir fái að njóta þess að spila „lagið“. Efnisyfirlit, formáli og undirfyrirsagnir eru á ensku og ungversku auk íslenskunnar.
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2002 – ISBN 997960770X – A4+ (9″x12″) – 63 bls.   (nánar á Leitir.is)
Aðrar upplýsingar
Útgefandi