Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Jólalögin mín – F-Horn
81 jólalag fyrir F-Horn sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Opus 5
Fimmta hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 1 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2011/16/20 – 21x25 cm – 91 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
MelodiNord – Violin
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Íslensk einsöngslög 7
Sýnisbók með 40 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls. Um útgefandann
Hlustun og greining – Grunnnám 2
Ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist um grunnnám og miðnám.
Höfundur: Þórir Þórisson
Höfundarútgáfa – 2008 – A4 – 42 bls. Um útgefandann
Píanó-leikur 3. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjendaútsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 47 bls. Um útgefandann
Sönglögin okkar – Selló/Kontrabassi/Fagott
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Klarínett
81 jólalag fyrir klarínettu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 5. og 6. hefti
48 sönglög samtals. Úr 5. hefti: 28 jólavers og þjóðlegir söngvar (mest léttar útsetningar f. samsöng eða hljómborð). Úr 6. hefti: 20 sönglög (19 x einsöngur og píanó, 1 x samsöngur og píanó)
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 88 bls.
Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 9. hefti
25 lög: 7 einsönsglög, 9 kórlög (karla+blandaða), 5 sálmalög og 4 Kaldalónsþankar (hljóðfæri með og án söngs).
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../76 – A4+ (9"x12") – 64 bls.
Um útgefandann
Flautubókin mín – 2
Haldið áfram þar sem fyrri bókinni sleppir. Verkefnin ættu að auka tæknilega framvindu nemandans en einnig að vera áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný. Bókin er myndskreytt.
Höfundarútgáfa – 2017 – A4 – 66 bls. Um útgefandann
Einsöngslög I (Há / Lág)
Sýnisbók með 19 einsöngslögum eftir 18 tónskáld.
Gefur innsýn í fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – A4+ (9"x12") – 56 bls. Um útgefandann