Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Jólalögin mín – Altsaxófónn
81 jólalag fyrir altsaxófón sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 1. og 2. hefti
24 sönglög sem birtust upprunalega í 4 heftum á árunum 1916-1920.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../94 – A4+ (9"x12") – 65 bls.
Um útgefandann
Sönglög II
16 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir grunnnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994 – A4+ (8,5"x12") – 58 bls. Um útgefandann
Í útileguna – 32 sígild og vinsæl barnalög
32 barnalög í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti fyrir gítarspilara.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 32 bls. (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Hornmiðuð tónfræði – Grunnnám 2
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2018 – A4 – 44 bls. Um útgefandann
Íslensk einsöngslög 2
Sýnisbók með 42 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls. Um útgefandann
Jólasöngvar – Nótur
93 íslensk og erlend jóla- og áramótalög fyrir einstaklings- eða samsöng og hljóðfæraleik. (Innihald) Bókarhöfundur: Gylfi Garðarsson (Efnisval, framsetning, nótnasetning, umbrot) Nótuútgáfan – 1996/../2008 – A5 – 111 bls. Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Best að borða ljóð
17 sönglög eftir Jóhann, flest samin árið 1999 við valin ljóð úr bókum Þórarins Eldjárns.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2014 – A4+ (9"x12") – 44 bls. Um útgefandann
Opus 1
Fyrsta hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 1 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2008/11/16/20 – 21x25 cm – 75 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Söngdansar I
Frumútgáfa af 15 vönduðum píanóútsetningum Magnúsar Ingimarssonar á sönglögum Jóns Múla og Jónasar Árnasona úr söngvaleikjunum Rjúkandi ráði og Járnhausnum.
Hljómabókstafir eru yfir nótunum þannig að bókin nýtist einnig fyrir flest önnur hljómaspilshljóðfæri. Laglínan er að jafnaði efsta rödd í útsetningunum og textar þar yfir.
Höfundar: Jón Múli Árnason og Jónas Árnason
Nótuútgáfan – 1995 – A4 – 33 bls. Um útgefandann
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar
Jólalögin mín – Klarínett
81 jólalag fyrir klarínettu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Eg vil syngja! 1
42 einsöngslög, valin í samráði við Söngskólann í Reykjavík, fyrir byrjendur í söngnámi.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1997/2017 – A4+ (9"x12") – 74 bls. Um útgefandann