Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Íslensk þjóðlög – Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Íslensk þjóðlög / Upprunaleg + aukabók í hærri tónlegu
Í bókinni eru 23 þjóðlög fyrir einsöng og píanó, útsett af Sveinbirni Sveinbjörnssyni. Sömu lög eru í systurbók með hærri rödd en í upphaflegu útgáfunni.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2007 – A4+ (8,5"x12") – 65 bls. Um útgefandann
Opus 4
Fjórða hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 1 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2010/11/16/20 – 21x25 cm – 91 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Samleikssafn – Kvartett III-A
Svíta íslenskra þjóð- og rímnalaga, útsett fyrir klarínettukvartett. 3 klarínettur í Bb og bassaklarínetta í Bb (eða klarínettukór). Byggt á verkum eftir Jón Leifs og Jón Ásgeirsson. Raddskrá er 8 blaðsíður. Hljóðfæraraddir eru 4 bls. hver.
Höfundur: Sigurður Ingvi Snorrason (Samval, útsetningar, framsetning)
Musis – 2010 – A4 – 24 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 5. og 6. hefti
48 sönglög samtals. Úr 5. hefti: 28 jólavers og þjóðlegir söngvar (mest léttar útsetningar f. samsöng eða hljómborð). Úr 6. hefti: 20 sönglög (19 x einsöngur og píanó, 1 x samsöngur og píanó)
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 88 bls.
Um útgefandann
Music & Notation / Grunnnám I-III
Elementary Studies in Aural Dictation – Teachers guide I-III (áður Tónar og skrift I-III, grunnnám)
Music & Notation eru kennarahefti í skriflegri tónheyrn, gefin út í tveimur heftum. Hvort hefti skiptist í þrjá hluta. Sérstök vinnubók (gul) fyrir nemendur er einnig fáanleg.
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir, Marta E. Sigurðardóttir og Þórunn B. Sigurðardóttir
Tónar og skrift – 2001/17 – A5 – 80 bls. Um útgefandann
SÖLUAÐILAR
12 jóladúettar fyrir píanó
Nokkur af allra vinsælustu jólasönglögum síðustu áratuga á Íslandi, þar af 5 íslensk.
Útsetningar við hæfi grunn- og miðnámsnemenda. Flytjendur skiptast á að spila "lagið".
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2002 – A4+ (9"x12") – 63 bls. Um útgefandann
Best að borða ljóð
17 sönglög eftir Jóhann, flest samin árið 1999 við valin ljóð úr bókum Þórarins Eldjárns.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2014 – A4+ (9"x12") – 44 bls. Um útgefandann
Jólasöngvar – Textar
118 söngtextar við 93 íslensk og erlend jóla- og áramótalög fyrir einstaklings- eða samsöng. (Innihald) Bókarhöfundur: Gylfi Garðarsson (Samval, framsetning, nótnasetning, umbrot) Nótuútgáfan – 1996 – A6 – 120 bls. Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Einsöngslög II (Há / Lág)
Sýnisbók með 17 einsöngslögum. Gefur innsýn í fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – A4+ (9"x12") – 56 bls. Um útgefandann
Söngvasveigur 4 – Finnsk þjóðlög / Pólsk þjóðlög / Söngvaseiður
Söngvasveigur 4 - Finnsk þjóðlög - Pólsk þjóðlög - Söngvaseiður (The Sound of Music) – Þrjár sönglagasyrpur fyrir barnakóra og kvennakóra
Undirleiksnótur fást hjá útgáfunni.
Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Þórunn Björnsdóttir
Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 26 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
MelodiNord – Cello/Kontrabass
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Básúna
81 jólalag fyrir Básúnu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann