Samband íslenskra tónbókaútgefenda
Jólalög fyrir píanó 3. hefti
17 lög eru í heftinu. Öll lögin eru útsett fyrir tvær hendur (einleik). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir nemendur í grunn- til miðnámi á píanó (3.-4. stig). Tex7tar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann
Samleikssafn – Kvartett III-A
Hlustun og greining – Miðnám 1
Söngvasveigur 5 – Út um græna grundu
Söngvasveigur 5 - Út um græna grundu - 55 íslensk og erlend lög fyrir barnakóra og kvennakóra (sópran og alt) Efnisval og framsetning: Þórunn Björnsdóttir og Egill Rúnar Friðleifsson Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 101 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Gítar-leikur – Tvíröddun
Jólalögin mín – Þverflauta
Opus 1
Jólasöngvar – Nótur
93 íslensk og erlend jóla- og áramótalög fyrir einstaklings- eða samsöng og hljóðfæraleik. (Innihald) Bókarhöfundur: Gylfi Garðarsson (Efnisval, framsetning, nótnasetning, umbrot) Nótuútgáfan – 1996/../2008 – A5 – 111 bls. Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 2. hefti er tónsvið laglínanna meira, hljómarnir notaðir á fjölbreytilegri hátt og pedalnotkun hefst. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann