Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Söngvasveigur 9 / 7 – Te Deum
Söngvasveigur 9 / 7 - Te Deum - (18)/50 kirkjulegir söngvar fyrir barna- og kvennakóra
Söngvarnir hæfa trúarlegum athöfnum svo sem skírn, brúðkaupum og hátíðum kirkjuársins.
Efnisval og framsetning: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Jón Stefánsson og Þórunn Björnsdóttir
Umsjón útgáfu: Hrafnhildur Blomsterberg og Edda Möller
Skálholtsútgáfan – 1996/1997 – B5 – (24 bls.)/115 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Samleikssafn – Kvartett I-B
Fjögur íslensk sönglög útsett fyrir blásturs- og/eða strokhljóðfæri í C og Bb. Hjá lygnri móðu–Í fjarlægð–Skólavörðuholtið–Íslenskt vögguljóð á hörpu. Fyrsta og önnur rödd eru í G-lykli. Þriðja rödd í G- og alt-lykli. Fjórða rödd í G- og F-lykli. Raddskrá með ljóðatextum er 12 blaðsíður. Hver hljóðfærarödd er 4 blaðsíður.
Höfundur: Sigurður Ingvi Snorrason (Samval, útsetningar, framsetning)
Musis – 2010 – A4 – 28 bls. Um útgefandann
Sönglögin okkar – Alt Saxófónn
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Tónfimi I – Saxófónn
Úr ritröð kennsluhefta í tónfræði, sérsniðin fyrir nemendur í grunnnámi á blásturshljóðfæri.
Höfundar: Berglind Stefánsdóttir og Össur Geirsson
Nostur – 2018 – A4 – 67 bls. Um útgefandann
Tónfimi I – Básúna og barítónhorn
Úr ritröð kennsluhefta í tónfræði, sérsniðin fyrir nemendur í grunnnámi á blásturshljóðfæri.
Höfundar: Berglind Stefánsdóttir og Össur Geirsson
Nostur – 2018 – A4 – 67 bls. Um útgefandann
Opus 3
Þriðja hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 3 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Opus Music Theory – 2008/11/16/20 – 21x25 cm – 83 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Einsöngslög VI (Há / Lág)
Sýnisbók með 19 einsöngslögum. Gefur innsýn í fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – A4+ (9"x12") – 56 bls. Um útgefandann
Í útileguna – með ferðalögin
16 slagarar í ferða- og útilegusönginn. Hvert lag er með texta og gítargrip í aðgengilegri hljómasetningu.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 31 bls. (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
MelodiNord – Alto Saxofon
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Viola
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 9. hefti
25 lög: 7 einsönsglög, 9 kórlög (karla+blandaða), 5 sálmalög og 4 Kaldalónsþankar (hljóðfæri með og án söngs).
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../76 – A4+ (9"x12") – 64 bls.
Um útgefandann
Söngvasveigur 2 – Ég vil elska mitt land
Söngvasveigur 2 - Ég vil elska mitt land - 33 ættjarðarlög, raddsett fyrir sópran og alt (kvenna- eða barnakór) Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Glúmur Gylfason Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 76 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR