Samband íslenskra tónbókaútgefenda
Sígild sönglög 2
100 "rútubílasöngvar", íslensk og erlend lög fyrir einstaklings- eða samsöng og hljóðfæraleik. INNIHALD Bókarhöfundur: Gylfi Garðarsson (Samval, framsetning, nótnasetning, umbrot) Nótuútgáfan – 1995/../2004 – A5 – 138 bls. Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 2. hefti er tónsvið laglínanna meira, hljómarnir notaðir á fjölbreytilegri hátt og pedalnotkun hefst. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Opus 3
Flautubókin mín – 2
MelodiNord – Gitar
Dægurlög fyrir píanó 1. hefti
Opus 5
Söngvasveigur 6 – Sálmar um lífið og ljósið
Söngvasveigur 6 - Sálmar um lífið og ljósið - 17 sálmalög við Biblíutexta og sálma eftir Kristján Val Ingólfsson Höfundar: Hjálmar H. Ragnarsson og Kristján Valur Ingólfsson Umsjón útgáfu: Margrét Bóasdóttir Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 29 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Söngvasveigur 5 – Út um græna grundu
Söngvasveigur 5 - Út um græna grundu - 55 íslensk og erlend lög fyrir barnakóra og kvennakóra (sópran og alt) Efnisval og framsetning: Þórunn Björnsdóttir og Egill Rúnar Friðleifsson Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 101 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR