Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Samleikssafn – Kvartett III-A
Svíta íslenskra þjóð- og rímnalaga, útsett fyrir klarínettukvartett. 3 klarínettur í Bb og bassaklarínetta í Bb (eða klarínettukór). Byggt á verkum eftir Jón Leifs og Jón Ásgeirsson. Raddskrá er 8 blaðsíður. Hljóðfæraraddir eru 4 bls. hver.
Höfundur: Sigurður Ingvi Snorrason (Samval, útsetningar, framsetning)
Musis – 2010 – A4 – 24 bls. Um útgefandann
Einsöngslög VI (Há / Lág)
Sýnisbók með 19 einsöngslögum. Gefur innsýn í fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – A4+ (9"x12") – 56 bls. Um útgefandann
Flautubókin mín – 1
Fyrir byrjendur, fyrsta skrefið í tæknilegri uppbyggingu og nótnalestri. Kynning og þjálfun í grunntækni þverflautuleiks og byrjun á nótnalestri. Í bókinni eru þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Höfundarútgáfa – 2004 – A4 – 66 bls. Um útgefandann
Trompetmiðuð tónfræði – Grunnnám 1
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 35 bls. Um útgefandann
Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 2. hefti er tónsvið laglínanna meira, hljómarnir notaðir á fjölbreytilegri hátt og pedalnotkun hefst. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Söngvasveigur 1 – Hátíð fer að höndum ein
Söngvasveigur 1 - Hátíð fer að höndum ein - 40 aðventu og jólasöngvar raddsettir fyrir sópran og alt (kvennakóra og barnakóra).
Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Þórunn Björnsdóttir
Skálholtsútgáfan – 1994 – B5 – 69 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Íslensk þjóðlög – Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Íslensk þjóðlög / Upprunaleg + aukabók í hærri tónlegu
Í bókinni eru 23 þjóðlög fyrir einsöng og píanó, útsett af Sveinbirni Sveinbjörnssyni. Sömu lög eru í systurbók með hærri rödd en í upphaflegu útgáfunni.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2007 – A4+ (8,5"x12") – 65 bls. Um útgefandann
BassBar 2
16 ástsæl einsöngslög eftir 10 íslensk tónskáld, sérvalin og tónflutt fyrir bassarödd. Öll lögin eru hér frumútgefin fyrir bassa.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2014 – A4+ (8,5"x12") – 57 bls. Um útgefandann
Best að borða ljóð
17 sönglög eftir Jóhann, flest samin árið 1999 við valin ljóð úr bókum Þórarins Eldjárns.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2014 – A4+ (9"x12") – 44 bls. Um útgefandann
Íslensk þjóðlög – Hildigunnur Rúnarsdóttir
27 þjóðlög í 30 útsetningum fyrir einsöng og píanó eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.
Ísalög – 2002 – A4+ (8,5"x12") – 43 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Trompet
81 jólalag fyrir trompet sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2012/13 – A4 – 50 bls. Um útgefandann