Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Íslensk þjóðlög – Útsetningar fyrir píanó – Framhaldsnám
Fyrir mikla færni- framhaldsnám. Tólf tónverk byggð á íslenskum þjóðlögum eftir 10 tónskáld.
Efnið gefur góða innsýn í fjölbreytta möguleika á nýsköpun úr þjóðlagaarfinum.
Efnisval, hönnun og ritstjórn: Þórarinn Stefánsson
Polarfonia Classics – 2016 – A4+ (9″x12,5″) – 57 bls. Um útgefandann
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin A-L
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
Jórunn Viðar – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Jórunnar Viðar, 23 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Jórunn Viðar: 1918-2017.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2018 – A4+ (9"x12") – 96 bls. Um útgefandann
Tónheyrnarverkefni 1
Fyrsta hefti í röð 5 kennslubóka í munnlegri tónheyrn, sem byggðar eru á námskrá í tónfræðum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Höfundur: Guðfinna Guðlaugsdóttir
Nótnaskrift – 2000/.../2020 – A5 – 43 bls. Um útgefandann
SÖLUAÐILAR
20 lög eftir Ágúst Pétursson
20 lög við texta eftir 9 höfunda. Eitt lagið er harmonikulag í calypso takti en hin 19 lögin eru söngrödd með píanómeðleik. Píanóútsetningar eru eftir Ágúst ásamt Þórir Baldursson (6), Carl Billich (3) og Jan Morávec (2).
Lagahöfundur: Ágúst Pétursson
Metúsalem – 2003 – A4 – 51 bls. Um útgefandann
Íslensk einsöngslög 1
Sýnisbók með 38 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls. Um útgefandann
Píanó-leikur 2. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjenda-útsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög. Nótnaútgáfa BÞV - 2014 - A4 - 47 bls. Um útgefandann SÖLUAÐILAR
Íslensk þjóðlög – Útsetningar fyrir píanó – Grunnnám
Fyrir byrjendur-grunnnám. Þrettán píanóútsetningar á íslenskum þjóðlögum eftir jafn mörg tónskáld auk eins frumsamins verks eftir Þorkel Sigurbjörnsson í anda gamalla kvæðalaga.
Efnið gefur góða hugmynd um fjölbreytta möguleika á nýsköpun úr þjóðlagaarfinum.
Teikningar: Freydís Kristjánsdóttir
Efnisval, hönnun og ritstjórn: Þórarinn Stefánsson
Polarfonia Classics – 2016 – A4+ (9″x12,5″) – 31 bls. Um útgefandann
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin M-Þ
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Fransk Horn
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Fagott
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Trompet/Tenor Horn
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann