Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
MelodiNord – Fagott
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 4. hefti
24 sönglög útsett fyrir einsöng og píanó.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 63 bls.
Um útgefandann
Sönglög VI
30 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir miðnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1998 – A4+ (8,5"x12") – 80 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Klarinett
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Gítartónlist frá The Guitar School
Gítarskólinn býður yfir 3200 PDF blaðsíður af gítarnótum frá Eyþóri Þorlákssyni og Sveini Eyþórssyni.
Nánari upplýsingar og bein afgreiðsla (niðurhal) er á vefsíðu útgáfunnar Classical Guitar School
Höfundar: Eyþór Þorláksson, Sveinn Eyþórsson o.fl.
The Guitar School – Iceland – 1991/2018 – A4 Um útgefandann
Íslensk einsöngslög 6
Sýnisbók með 31 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls. Um útgefandann
Musings I
Hefti í A4 stærð sem inniheldur 7 gítarverk eftir Gylfa Garðarsson. Hljómabókstafir eru yfir öllum nótnalínum nema í fyrsta verkinu. Stuttur texti um hvert verk er aftast í heftinu ásamt tileinkun.
Nótuútgáfan – 2022 – A4 – 16 bls. Um útgefandann
MP3: "Sólarlagskyrrð"
Nótur: "Sólarlagskyrrð"
Jólalögin mín – Trompet
81 jólalag fyrir trompet sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2012/13 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Hlustun og greining – Grunnnám 1
Ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist um grunnnám og miðnám.
Höfundur: Þórir Þórisson
Höfundarútgáfa – 2006/11 – A4 – 38 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Klarínett
81 jólalag fyrir klarínettu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Árni Thorsteinsson – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Árna Thorsteinssonar, 47 talsins, sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2018 – A4+ (9"x12") – 128 bls. Um útgefandann
Básúnumiðuð tónfræði – Grunnnám 1
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 35 bls. Um útgefandann